jæja ég ætla að segja frá síðustu helgi fékk tvö barnabörn í heimsókn og þau gistu það var mjög gaman síðan á laugardeginum fórum við í Leikhús sáum Ronju Ræningjadóttur það var mjög vel sett upp og ekki síður vel leikið mikið sungið okkur fannst öllum gaman Sunna sat og horfði heilluð á.
Arnar var svo flottur þegar hann var að reyna að hjálpa pabba Ronju að finna hana það var mjög hjartnæmt hjá honum það er að segja Arnari.
Jæja er þetta ekki nóg ég held það bara og ætla að fara að sofa.
Góða nótt.
Tenglar
Jóla ??
tímaverkefni
Strandir
UTN213
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sagan af Ronju er alveg yndisleg eins og allar sögurnar hennar Astrid Lindgren, meistara barnabókahöfundanna
Jóhanna Garðarsdóttir, 4.11.2006 kl. 23:00
Já. Sagan af Ronju er frábær og alltaf hægt að horfa á hana.Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 6.11.2006 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.